Eiríkur Ingi Jóhannsson forsetaframbjóðandi hefur nú safnað öllum meðmælum og undirskriftum sem hann þarfnast fyrir framboð sitt.
Eiríkur Ingi greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni en landskjörstjórn gaf Eiríki í gær frest til klukkan 17 í dag að safna 15 meðmælendum í Sunnlendingafjórðungi.