Gatnaviðhald á áætlun í næstu viku

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Ómar Óskarsson

Framkvæmdir Reykjavíkurborgar við gatnaviðhald halda áfram í næstu viku.

Tímasetningar fyrir framkvæmdirnar eru áætlaðar en geta hnikast eitthvað til, að því er fram kemur í tilkynningu.

Hægt er að sjá stöðu malbikunar og fræsingar á vefsjá Reykjavíkurborgar en hér að neðan má einnig líta áætlun næstu viku:

Mánudagur 6.maí

  • Fornhagi,  (Hjarðarhagi - Ægisíða ), byrjað 9:00, Colas fræsir götuna.
  • Tómasarhagi, ( Fálkagata - Dunhagi ), byrjað 11:00, Colas fræsir götuna.

Þriðjudagur 7.maí

  • Hofsvallagata ( Einimelur - Ægisíða ), byrjað 9:00, Colas fræsir götuna.

Miðvikudagur 8.maí

  • Furumelur ( Hagamelur - Neshagi ), byrjað 9:00, Colas fræsir götuna.
  • Frostaskjól ( Kaplaskjólsvegur - Frostaskjól nr. 7 ), byrjað 10:00, Colas fræsir götuna.

Föstudagur 10.maí

  • Víðihlíð  (Birkihlíð - Suðurhlíð), byrjað 9:00, Colas fræsir götuna.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka