Dýraníð látið viðgangast í áratugi

Illa haldin kind af bænum Höfða í Þverárhlíð úti á …
Illa haldin kind af bænum Höfða í Þverárhlíð úti á túni. Ljósmynd/Steinunn Árnadóttir

Dýra­vernd­ar­sam­band Íslands (DÍS) af­hend­ir Bjarna Bene­dikts­syni for­sæt­is­ráðherra und­ir­skriftal­ista í dag í Stjórn­ar­ráðshús­inu með yfir 3.600 und­ir­skrift­um. Skor­ar sam­bandið á stjórn­völd að bæta eft­ir­lit með vel­ferð dýra og að lög og reglu­gerðir er varða dýra­vel­ferð sæti end­ur­skoðun.

Í sam­tali við Morg­un­blaðið seg­ir Linda Kar­en Gunn­ars­dótt­ir formaður DÍS að sam­bandið hafi farið af stað með und­ir­skriftal­ist­ann vegna mik­illa áhyggna af stöðu mála í dýra­vel­ferð á land­inu. Nokk­ur ný­leg til­felli um illa meðferð á bú­fénaði hafi sýnt að Mat­væla­stofn­un mæti ít­rekuðum til­kynn­ing­um af fá­læti.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert