Nöfn fólksins sem lést í banaslysinu á Eyjafjarðarbraut

Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Eyjafjarðarbraut eystri skammt norðan við Laugaland þann 24. apríl hét Einar Viggó Viggósson, fæddur 1995, og Eva Björg Halldórsdóttir, fædd 2001.

Þau voru búsett á Akureyri.

Bifreiðin sem þau voru í fór út af veginum og voru þau úrskurðuð látin á vettvangi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert