Meti umsóknir um ríkisborgararétt

Jón Gunnarsson.
Jón Gunnarsson. mbl.is/Óttar

„Ég tel eðlilegt að þingmenn geti kynnt sér umsóknir um ríkisborgararétt, til að geta metið hverja fyrir sig og af hverju verið sé að hafna sumum en samþykkja aðrar,“ segir Jón Gunnarsson alþingismaður.

Hann hefur óskað eftir því við forsætisnefnd þingsins að þingmenn fái aðgang að upplýsingum um þá sem sækja um ríkisborgararétt. Hann bendir á að dæmi séu um gagnrýni á möguleg tengsl umsækjenda og einstakra þingmanna. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert