Sex vikur orðnar að sextíu

Bílar á ferð um Sæbraut.
Bílar á ferð um Sæbraut. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég gagn­rýndi strax þegar end­ur­skoðun sam­göngusátt­mála höfuðborg­ar­svæðis­ins var sett af stað hve aðkoma Alþing­is að mál­inu átti að vera lít­il,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Árna­son, alþing­ismaður og 2. vara­formaður um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar, í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Hann vís­ar hér til þess að þegar ákveðið var að ráðast í end­ur­skoðun sátt­mál­ans vorið 2023 hafi átt að ljúka vinn­unni eft­ir sex vik­ur, á sama tíma og Alþingi væri farið í sum­ar­leyfi.

„Ég gagn­rýndi að end­ur­skoða ætti svona stór­an og dýr­an sátt­mála á meðan fjár­veit­inga­valdið og lög­gjaf­ar­valdið, sem er stefnu­mark­andi aðili í sam­göngu­mál­um, væri í fríi og ekki hægt að kynna málið fyr­ir þing­inu. Á þess­um 60 vik­um sem end­ur­skoðunin hef­ur tekið, en ekki 6 eins og ætlað var, hef­ur Alþingi fengið litl­ar sem eng­ar upp­lýs­ing­ar um hver staða vinn­unn­ar er eða hvað það er sem verið er að end­ur­skoða,“ seg­ir Vil­hjálm­ur.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert