Beint: Loftslagsdagurinn í Hörpu

Dagurinn er haldinn í Hörpu.
Dagurinn er haldinn í Hörpu. mbl.is/Árni Sæberg

Loftslagsdagurinn er haldinn í Norðurljósasal í Hörpu í dag milli klukkan 9 og 14.

Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, opnar ráðstefnuna áður en Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra, flytur ávarp.

Loftslagsdagurinn er hugsaður fyrir atvinnulífið, almenning, stjórnvöld, vísindasamfélagið, nemendur og fjölmiðla. Fjalla erindin m.a. aðgerðir stjórnvalda, aðgerðir í atvinnulífinu og aðgerðir einstaklinga.

Hægt er að fylgjast með beinu streymi hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka