Þjóðgarður í Þórsmörk?

„En ég held að allir séu sammála um að þetta …
„En ég held að allir séu sammála um að þetta verði aldrei gert nema það verði á forræði heimamanna,“ sagði Elvar. mbl.is/Sigurður Bogi

Sveitarstjórn Rangárþings eystra vill kanna fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður á Þórsmerkursvæðinu.

Elvar Eyvindsson, formaður skipulags- og umhverfisnefndar Rangárþings eystra, sagði við Morgunblaðið að málið væri enn á hugmyndastigi en sveitarstjórnin vilji kanna hvaða kostir og gallar fylgi því að friðlýsa Þórsmörk sem þjóðgarð.

„En ég held að allir séu sammála um að þetta verði aldrei gert nema það verði á forræði heimamanna,“ sagði Elvar. 

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert