Fólk sem er búsett í Grindavík og er að rýma bæinn vegna yfirvofandi eldgoss er beðið um að hafa samband við 1717 til að hægt sé að skrásetja það.
Þetta kemur fram á facebooksíðu Rauða krossins.
Einnig getur fólk komið á aðalskrifstofu Rauða krossins í Efstaleiti 9 og skráð sig í móttökunni þar ef það kýs það frekar.
Áfram er fylgst með öllum nýjustu tíðindum hér: