Kvikuhlaup hafið

Gígurinn sem síðast gaus úr stendur nú kulnaður. Brátt gæti …
Gígurinn sem síðast gaus úr stendur nú kulnaður. Brátt gæti þó dregið til tíðinda á ný. mbl.is/Hörður Kristleifsson

Kviku­hlaup er hafið í jörðu niðri und­ir Sund­hnúkagígaröðinni. Lík­legt er að eld­gos hefj­ist í kjöl­farið.

Þetta staðfest­ir nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur Veður­stofu í sam­tali við mbl.is.

Ákafr­ar jarðskjálfta­virkni hef­ur orðið vart. Skjálfta­hrin­an þykir kröft­ug en skjálft­arn­ir eru í kring­um 1 að stærð eða smærri og mæl­ast á milli Sýl­ing­ar­fells og Stóra-Skóg­fells.

Hér verður áfram fylgst með gangi mála og öll­um nýj­ustu tíðind­um: 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert