Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir að rýming standi yfir í Grindavík og eins hjá orkuverinu í Svartsengi og Bláa Lóninu vegna yfirvofandi eldgoss.
„Þessi aðgerð er í gangi í þessum töluðu orðum,“ segir Úlfar við mbl.is en viðbragðsaðilar eru á staðnum og fleiri eru á leiðinni,“ segir Úlfar við mbl.is.