Sjáðu hvernig landið liggur

Á myndinni má sjá hvar ný gossprunga liggur með tilliti …
Á myndinni má sjá hvar ný gossprunga liggur með tilliti til ummerkja eldri umbrota, lagna og garða. Kort/mbl.is

Ný útskýringarmynd mbl.is sýnir hvar nýjasta gossprungan, sem opnaðist í dag á Reykjanesskaga liggur. Á myndinni má einnig sjá hvar leiðigarðar, lagnir og eldra hraun liggur með tilliti til nýjasta gossins. 

Líkt og landsmönnum er kunnugt er eldgos hafið að nýju á Reykja­nesskaga fyrr í dag. Það er það átt­unda á skag­an­um á rúm­um þrem­ur árum og það fimmta á aðeins rúmu hálfu ári, eða frá því það gaus fyrst í Svartseng­is­kerf­inu þann 18. des­em­ber.

Fylgj­ast má með nýj­ustu vend­ing­um í beinni með því að smella á frétt­ina hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert