Beint: Eldgos á Reykjanesskaga

Eldgos er hafið að nýju á Reykjanesskaga. Svo virðist sem jarðeldurinn hafi brotist út norðaustan við Sýlingarfell.

Gosið er það áttunda á skaganum á rúmum þremur árum og um leið það fimmta til að brjótast út á aðeins rúmu hálfu ári, frá því fyrst gaus í Svartsengiskerfinu þann 18. desember.

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi.

Hér að neðan má fylgjast með öllum nýjustu tíðindum af þróun mála:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka