Leitað að manneskju í Fnjóská

Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út.
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Björg­un­ar­sveit­ir frá Ak­ur­eyri, Dal­vík og Greni­vík hafa verið kallaðar út eft­ir að „ein­stak­ling­ur,“ féll í Fnjóská í Fnjóskár­dal.

Mar­on Pét­urs­son, aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá slökkviliðinu á Ak­ur­eyri, seg­ir að tveir sjúkra­bíl­ar hafi verið send­ir á vett­vang og að leit standi yfir. „Það stend­ur yfir leit að ein­stak­lingi sem féll í Fnjóská,“ seg­ir Mar­on. 

Jón Þór Víg­lunds­son, upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar, staðfest­ir að björg­un­ar­sveit­ir hafi verið kallaðar út en hef­ur ekki frek­ari upp­lýs­ing­ar um hvers eðlis at­vikið er sem um ræðir. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert