Eldgosið sem hófst í Sundhnúkagígum í gær er sýnt frá ýmsum sjónarhornum í meðfylgjandi myndskeiði frá AFP-fréttastofunni.
Myndskeiðið, sem er að vonum tilkomumikið, var tekið að degi og að kvöldi til.
Eldgosið er það fimmta í röðinni á síðustu sex mánuðum á Reykjanesskaganum.