Ný 360 gráða yfirlitsmynd sýnir umfangið

Þessi mynd var tekin af eldgosinu í gærkvöldi.
Þessi mynd var tekin af eldgosinu í gærkvöldi. Ljósmynd/Hörður Kristleifsson

Eldgosið sem hófst í Sundhnúkagígum í gær heldur áfram með tilheyrandi hraunflæði.

Á meðfylgjandi 360 gráða yfirlitsmynd frá Herði Kristleifssyni ljósmyndara sést umfangið skýrt og greinilega.

Ljósmynd/Hörður Kristleifsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert