Wolt til rannsóknar hjá lögreglu

Lögreglan hefur orðið vör við að fjöldi fólks starfi án …
Lögreglan hefur orðið vör við að fjöldi fólks starfi án atvinnuréttinda. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarna daga haft afskipti af fjölda fólks sem starfar án atvinnuréttinda á Íslandi, sem á yfir höfði sér kæru vegna mála sem snúa að brotum á lögum um atvinnuréttindi útlendinga.

Þessi einstaklingar voru allir í þjónustustarfi þegar lögregla hafði afskipti af þeim.

Samkvæmt heimildum mbl.is er um að ræða heimsendingarfyrirtækið Wolt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka