Horfðu hér: Ræða Höllu á svölunum

Hjarta Höllu Tómasdóttur var fullt af þakklæti þegar hún ávarpaði þjóðina af svölunum á Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur síðdegis í dag. 

Hún þakkaði þjóðinni og traustið sem henni var sýnt. 

„Það er heiður lífs míns að fá að verða ykk­ar for­seti þann 1. ág­úst næst­kom­andi,“ sagði Halla. Ræðu hennar má sjá í heild hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert