Halla Tómasdóttir, næsti forseti Íslands, ávarpaði stuðningsmenn sína fyrir utan heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur kl. 16 í dag.
Um 200 stuðningsmenn mættu á svæðið og fögnuðu henni ákaflega vel.
Halla sagði við stuðningsmenn sína að það væri heiður lífs síns að taka við embætti forseta.