Bjórböðin komin á sölu

Bjórböðin á Árskógssandi við Eyjafjörð eru nú til sölu.
Bjórböðin á Árskógssandi við Eyjafjörð eru nú til sölu. mbl.is/Hari

„Okk­ur þykir gríðarlega vænt um þetta fyr­ir­tæki og bjór­böðin eru bæði vin­sæl og húsið mjög vel heppnað,“ seg­ir Agnes Anna Sig­urðardótt­ir, sem ásamt fjöl­skyldu sinni er eig­andi Bjórbaðanna á Árskógs­sandi í Eyjaf­irði, en nú er fyr­ir­tækið komið á sölu.

„Við erum bara búin með allt okk­ar þrek og ástæðan er keðju­verk­andi áhrif frá covid-far­aldr­in­um og vaxta­stefna Seðlabank­ans og rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Við höfðum opna líflínu í bank­ann til þess að geta haldið opnu, en fyr­ir­tækið var mjög ungt þegar far­ald­ur­inn hófst,“ bæt­ir hún við og seg­ir að skulda­aukn­ing­in vegna þessa hafi síðan marg­fald­ast und­an­far­in tvö ár í enda­laus­um vaxta­hækk­un­um.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert