Hvalfjarðargöng verða lokuð í nótt

Hvalfjarðargöng.
Hvalfjarðargöng. mbl.is/Árni Sæberg

Hvalfjarðargöng verða lokuð frá miðnætti í kvöld frá klukkan 24 til 6.30 vegna vinnu.

Göngin verða einnig lokuð á sama tíma aðfaranótt fimmtudags.

Hjáleið er um Hvalfjarðarveg, að sögn Vegagerðarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert