Kviknaði í út frá eldamennsku í Vesturbænum

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli á þriðja tímanum í dag vegna reyks sem barst frá kjallaraíbúð í Vesturbænum. 

Að sögn varðstjóra hafði kviknað eldur út frá eldamennsku.

Verið er að reykræsta íbúðina. Engan sakaði. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert