Kærður fyrir að aka um á nagladekkjum

Ökumaðurinn ók um á nagladekkjum í júní.
Ökumaðurinn ók um á nagladekkjum í júní. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ökumaður bifreiðar var kærður fyrir að aka um á negldum hjólbörðum í dag.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá þessu í dagbók embættisins.

Þá var annar ökumaður kærður fyrir að aka án gildra ökuréttinda.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert