Þyrlusveitin kölluð út vegna veikinda sjómanns

Þyrla Landhelgisgæslunnar.
Þyrla Landhelgisgæslunnar. mbl.is/Árni Sæberg

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú á fjórða tímanum til að sækja veikan sjómann um borð í íslenskt fiskiskip sem er statt 70 sjómílur út af Vestfjörðum.

Þetta staðfesti Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka