Barn reyndi að brjótast inn í skóla

Barnið var ekið til síns heima.
Barnið var ekið til síns heima. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lögreglu var í nótt tilkynnt um barn sem reyndi að klifra inn um glugga á skóla í hverfi 104.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar er nefnt að barninu hafi verið ekið til síns heima eftir að lögreglan mætti á vettvang.

Alls voru 65 mál skráð hjá lögreglunni á milli kl. 17 og 5. Þar er m.a. greint frá tveimur líkamsárásum en áverkar á fólki voru minniháttar í báðum atvikum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert