Spyr um heiðursofbeldi hér á landi

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Hákon Pálsson

Lögð hefur verið fram fyrirspurn á Alþingi til dómsmálaráðherra um heiðurstengt ofbeldi og umfang þess hér á landi.

Er það Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem það gerði og greinir frá því í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Ástæða fyrirspurnar er stórfellt ofbeldi Palestínumanna á Suðurnesjum í garð konu sem tengist þeim fjölskylduböndum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert