Bílvelta í Hafnarfirði

Veltan varð við gatnamót Reykjavíkurvegar og Álftanesvegar.
Veltan varð við gatnamót Reykjavíkurvegar og Álftanesvegar. Ljósmynd/Gunnar Kr Sigurjónsson

Bíll valt á Reykja­vík­ur­vegi í Hafnar­f­irði um klukk­an 18 í dag. Einn var flutt­ur til skoðunar á slysa­deild.

Þetta seg­ir Jón Krist­inn Vals­son, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborg­ar­svæðinu, í sam­tali við mbl.is. 

Dælu­bíll var send­ur á vett­vang, auk tveggja sjúkra­bíla. Aðgerðum er að ljúka á vett­vangi að sögn Jóns Krist­ins. 

 
Ljós­mynd/​Gunn­ar Kr Sig­ur­jóns­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka