Búið að rýma Kringluna

Búið er að rýma Kringluna.
Búið er að rýma Kringluna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Búið er að rýma Kringluna eftir að eldur kviknaði í þaki hússins fyrir skemmstu. Þetta staðfestir Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, í samtali við mbl.is. 

Hún á ekki von á að verslunarmiðstöðin verði opnuð aftur í dag þar sem lítið er eftir af opnunartímanum. 

Inga Rut hafði ekki tölu á hversu margir voru inn í byggingunni er eldurinn kviknaði, en oft sé mikið álág á laugardögum. Vel hafi þó gengið að rýma. 

Búið er að rýma Kringluna.
Búið er að rýma Kringluna. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka