Útkall vegna leka við höfnina

Slökkviliðið var kallað á staðinn í morgun.
Slökkviliðið var kallað á staðinn í morgun. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í útkall að Reykjavíkurhöfn við Austurbakka í morgun vegna glussa sem lak af krana.

Að sögn varðstjóra var um minniháttar leka að ræða.

Slökkviliðið lauk störfum á vettvangi upp úr klukkan ellefu eftir að hafa verið þar í um hálftíma.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert