Kölluð út vegna veikinda í skemmtiferðaskipi

Þyrlan var kölluð út vegna veikinda í skemmtiferðaskipi.
Þyrlan var kölluð út vegna veikinda í skemmtiferðaskipi. mbl.is/Árni Sæberg

Þyrla landhelgisgæslunnar var kölluð út í morgun til að annast sjúkraflutning af skemmtiferðaskipi sem var statt djúpt suðaustur af landinu. 

Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson í samtali við mbl.is og útskýrir hann að um veikindi hafi verið að ræða. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert