Veðrið lék við borgarbúa: Myndir

Mörgum þykir bjórinn bragðast betur á sólardögum.
Mörgum þykir bjórinn bragðast betur á sólardögum. mbl.is/Arnþór

Borgarbúar tóku fagnandi á móti sólinni sem leikið hefur við Suðvesturhornið undanfarið eftir rigningartíð í júní. 

Margir nýttu tækifærið til þess að slappa af í góða veðrinu og spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur. 

Hiti yfir 12 stig í dag og spáir Veðurstofan áframhaldandi hlýindum á höfuðborgarsvæðinu næstu daga þó eitthvað gæti verið minna um sólríka daga.

Pósað í sólinni.
Pósað í sólinni. mbl.is/Arnþór
Þessi var á fleygiferð.
Þessi var á fleygiferð. mbl.is/Arnþór
Margt er um manninn í Reykjavík.
Margt er um manninn í Reykjavík. mbl.is/Arnþór
Farið yfir málin.
Farið yfir málin. mbl.is/Arnþór
Þétt er setið í miðbænum.
Þétt er setið í miðbænum. mbl.is/Arnþór
Jón Sigurðsson naut veðurblíðunnar líkt og borgarbúar.
Jón Sigurðsson naut veðurblíðunnar líkt og borgarbúar. mbl.is/Arnþór
Það er ekkert verra að njóta sólarinnar uppi á þaki.
Það er ekkert verra að njóta sólarinnar uppi á þaki. mbl.is/Arnþór
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert