Undirskriftarlisti stofnaður fyrir Yazan

Nú hefur verið stofnað til undirskriftarlista til stuðnings Yazan og …
Nú hefur verið stofnað til undirskriftarlista til stuðnings Yazan og fjölskyldu hans. Ljósmynd/Aðsend

Stofnað hef­ur verið til und­ir­skrift­arlista til stuðnings Yaz­ans Tamimi og fjöl­skyldu hans á Ísland.is.

Krist­ín Ólafs­dótt­ir er ábyrgðarmaður und­ir­skrift­arlist­ans og nú þegar hafa tæp­lega 2.000 manns skráð sig á hann.

Eins og fram hef­ur komið átti að vísa Yaz­an og fjöl­skyldu hans úr landi í byrj­un júlí en brott­för þeirra hef­ur verið frestað fram yfir versl­un­ar­manna­helgi á grund­velli nýrra málsaðstæðna í máli Yaz­ans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert