Mikil þoka á fjallvegum

Mikil þoka er á á fjallvegum á suðvestanverðu landinu. Myndin …
Mikil þoka er á á fjallvegum á suðvestanverðu landinu. Myndin er úr safni. mbl.is/Inga

Mik­il þoka er nú á fjall­veg­um á suðvest­an­verðu land­inu. Öku­menn þurfa að aka var­lega. 

Þetta seg­ir Marcel de Vries, veður­fræðing­ur hjá Veður­stofu Íslands, í sam­tali við mbl.is.

Mik­il þoka er meðal ann­ars á Hell­is­heiði. Nú um helg­ina fer tón­list­ar­viðburður­inn Kótelett­an fram á Sel­fossi, og ef­laust marg­ir borg­ar­bú­ar sem gera sér ferð þangað yfir Hell­is­heiði.

Á heimasíðu Vega­gerðar­inn­ar er hægt að skoða hvernig aðstæður á veg­um lands­ins eru.

Þar er meðal ann­ars greint frá um­ferðaró­happi sem varð í efstu beygj­unni á Kömb­un­um. Brak og skemmt vegrið get­ur verið á veg­in­um og er öku­menn því beðnir um að sýna aðgát. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert