Fjölmargir með rangt lögheimili

Tilkynningum um ranga skráningu lögheimilis hafa aukist.
Tilkynningum um ranga skráningu lögheimilis hafa aukist. mbl.is/Ómar Óskarsson

Um 3.000 tilkynningar um ranga skráningu lögheimilis hafa borist þjóðskrá undanfarið, en um er að ræða gífurlega fjölgun tilkynninga.

Soffía Svanhildar Felixdóttir, deildarstjóri þjónustu og skráningar hjá þjóðskrá, segir ástæðuna vera átaksverkefni sem sett var af stað í byrjun árs og auðveldar þinglýstum eigendum að skoða hverjir eru skráðir með lögheimili á eign þeirra.

„Eftir það fór tilkynningum að fjölga mjög mikið sem er svo sem það sem við viljum, en þeim fjölgaði kannski meira en við gerðum ráð fyrir,“ segir Soffía.

Meira má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert