Festist í klósettsetu

Leatherman-hnífur var notaður til þess að bjarga einstaklingnum.
Leatherman-hnífur var notaður til þess að bjarga einstaklingnum. Samsett mynd/Ljósmynd/Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu/mbl.is/Eyþór

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir frá því sem þau kalla „sérstaklega áhugavert“ verkefni, á Facebook-síðu sinni.

Verkefnið var eitt af þeim fjórum sem þurfti að sinna á dælubílum síðasta sólahringinn, en það fólst í að aðstoða ungan einstakling sem hafði fest sig í klósettsetu.

Leatherman-hnífur var notaður til þess að bjarga honum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert