Fjórir fá 100 þúsund krónur hver

Fjórir voru með annan vinning.
Fjórir voru með annan vinning.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð á Íslandi í Eurojackpot í kvöld.

Fjórir miðahafar voru þó með annan vinning í jókernum. Hver þeirra fær 100.000 krónur.

Miðarnir voru keyptir í Lottóappinu, á vef lotto.is og tveir voru í áskrift.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert