Landspítalinn ekki orðið var við truflanir

Sjúkrahús um víða veröld hafa þurft að aflýsa aðgerðum sem …
Sjúkrahús um víða veröld hafa þurft að aflýsa aðgerðum sem ekki eru taldar bráðnauðsynlegar. mbl.is/Árni Sæberg

Landspítalinn hefur ekki fundið fyrir áhrifum af tölvubiluninni sem hefur skekið heimsbyggðina í dag.

Þetta segir Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans, við mbl.is.

Kerf­is­bil­un hjá Microsoft hef­ur í dag valdið tækniörðug­leik­um um víða ver­öld. Fjöl­miðlar, lest­ar­kerfi, heil­brigðisþjón­usta, fjar­skipta­fyr­ir­tæki og bank­ar finna fyr­ir áhrif­um kerf­is­bil­un­ar­inn­ar.

Sjúkrahús um víða veröld hafa þurft að aflýsa aðgerðum sem ekki eru taldar bráðnauðsynlegar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka