13 sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra

Svandís Svavarsdóttir er innviðaráðherra.
Svandís Svavarsdóttir er innviðaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Alls sóttu þrettán manns um stöðu ráðuneytisstjóra í innviðaráðuneytinu. Umsóknarfrestur átti að renna út 12. júlí en var fresturinn framlengdur um viku, til 19. júlí. 

Umsækjendur um stöðu ráðuneytisstjóra: 

  • Anna Eivör Shvarova, skrifstofustjóri
  • Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri
  • Guðjón Atlason, verkefnastjóri
  • Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu
  • Harpa Þrastardóttir, eigandi
  • Hildur H. Dungal, settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála
  • Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar og fjármála
  • Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum
  • Margrét Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri innviða og þróunar
  • Mæva Marlene Urbschat, skógræktandi
  • Róbert Ragnarsson, verkefnastjóri
  • Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur og fv. ráðuneytisstjóri
  • Sigurbergur Björnsson, sendiráðunautur í sendiráðinu í Brüssel
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert