Myndir: Druslugangan í tólfta sinn

Fjölda fólks mætti í gönguna.
Fjölda fólks mætti í gönguna. mbl.is/Hákon

Druslugangan fór fram í tólfta sinn í dag og mætti fjöldi fólks til að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðning. 

Gengið var frá Hallgrímskirkju niður á Skólavörðustíg og Bankastræti. Göngunni lauk við Austurvöll með samstöðufundi, ræðuhöldum og lifandi tónlist.

Hér að neðan má sjá myndir frá göngunni.

Fjölmargir mættu með skylti.
Fjölmargir mættu með skylti. mbl.is/Hákon
Túristar fylgdust áhugasamir með göngunni.
Túristar fylgdust áhugasamir með göngunni. mbl.is/Hákon
Skipuleggjendur göngunnar fundu fyrir auknu mótlæti í ár.
Skipuleggjendur göngunnar fundu fyrir auknu mótlæti í ár. mbl.is/Hákon





mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert