Allir forsetar tengjast Vestfjörðum

Forsetar Íslands.
Forsetar Íslands. Samsett mynd

Allir forsetar íslenska lýðveldisins, þar með talin Halla Tómasdóttir sem tekur við embætti í dag, hafa beinar sem óbeinar tengingar við Vestfirði.

Er þetta tilviljun? Já, sennilega og skal þá ekki lítið úr því gert að vestan af fjörðum hefur gjarnan komið hæfileikaríkt atgervisfólk sem svo sannarlega hefur munað um fyrir land og þjóð.

Slíkir einstaklingar geta þó komið hvaðan sem er af landinu. Minna má þó á hin fleygu orð í Gísla sögu Súrssonar: Nú falla öll vötn til Dýrafjarðar.

Lesa má umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert