Allt með kyrrum kjörum á Reykjanesskaga

Allt virðist með kyrrum kjörum á Reykjanesskaga.
Allt virðist með kyrrum kjörum á Reykjanesskaga. mbl.is/Árni Sæberg

Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur haldist stöðug síðustu daga, með minniháttar skjálftavirkni, og virðist allt með kyrrum kjörum. 

Þetta segir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við mbl.is, en eins og greint var frá í gær er kerfið í raun svo gott sem tilbúið og gert er ráð fyrir að gjósi á næstu einni til tveimur vikum, komi til eldgoss. 

Síðasta eldgosi við Sundhnúkagíga lauk 9. maí.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert