Góðar laxagöngur í flestum ám

Kristrún Sigurðardóttir með stærsta lax sumarsins úr Laxá í Aðaldal, …
Kristrún Sigurðardóttir með stærsta lax sumarsins úr Laxá í Aðaldal, hæng 106 cm að lengd. Ljósmynd/Árni Pétur Hilmarsson

Laxagöngur eru góðar í flestum ám landsins og eru veiðimenn sammála um að mun meira af laxi hafi gengið í árnar það sem af er sumri en á sama tímabili í fyrra.

Brynjar Þór Hreggviðsson, annar tveggja umsjónarmanna Norðurár í Borgarfirði, segir lax ganga í ána á hverju flóði og veiðina vera með ágætum.

Ríflega þúsund laxar hafi veiðst í sumar.

Meira má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert