Magnús stýrir brekkusöngnum

Magnús Kjartan stýrði fyrst brekkusöngnum árið 2021 og verður nú …
Magnús Kjartan stýrði fyrst brekkusöngnum árið 2021 og verður nú forsöngvari í fjórða skipti. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Magnús Kjartan Eyjólfsson tónlistarmaður mun stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Eyjum í ár.

Magnús greindist með hvítblæði fyrr á þessu ári og hefur ekki spilað með hljómsveit sinni Stuðlabandinu síðan þá.

„Ég vissi ekkert hvort ég myndi ná að syngja og spila fyrir fólk á þessu ári en ég var búinn að setja markmiðið á að ná brekkusöng og það bara lítur út fyrir að það sé að takast,“ segir Magnús.

Viðtal K100 við Magnús Kjartan má lesa í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert