Leikskóli ónothæfur eftir tvö ár

Tæp tvö ár eru síðan nýi leikskólinn var opnaður.
Tæp tvö ár eru síðan nýi leikskólinn var opnaður. Ljósmynd/Reykjavíkurborg

Viðgerð á leikskólanum Brákarborg við Kleppsveg 150 mun kosta Reykjavíkurborg tugi milljóna króna auk kostnaðar við flutning starfseminnar í Ármúla 28-30, meðan á viðgerðum stendur.

Tæp tvö ár eru síðan nýi leikskólinn var opnaður og miklar væntingar voru bundnar við húsnæðið.

Í september sama ár fékk Reykjavíkurborg viðurkenninguna Grænu skófluna fyrir byggingu leikskólans en þau eru veitt fyrir mannvirki sem byggt hefur verið með framúrskarandi vistvænum og sjálfbærum áherslum.

Frekari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert