Myndir: Drullusvað og biðraðir úr eyjum

Þjóðhátíðargestir bíða þess að komast um borð í Herjólf eftir …
Þjóðhátíðargestir bíða þess að komast um borð í Herjólf eftir blauta nótt í Herjólfsdal. Samsett mynd/mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Versl­un­ar­manna­helg­in líður nú und­ir lok, og kald­ur hvers­dags­leik­inn bíður flestra á morg­un. 

Þó hátíðar­höld i Vest­manna­eyj­um hafi verið með besta móti eru ef­laust ein­hverj­ir þjóðhátíðargesta fegn­ir að kom­ast loks­ins heim.

Líkt og sjá má á eft­ir­far­andi mynd­um hafa marg­ir beðið ólm­ir í röð við hafn­ar­bakk­ann eft­ir að kom­ast um borð í ferj­una Herjólf. 

Sök­um vonsku­veðurs neydd­ust jafn­framt marg­ir tjald­búa til þess að leita skjóls inn í íþrótta­höll Vest­manna­eyja, en þar sem tjöld­in stóðu má nú sjá eitt stórt drullu­svað.

Drullusvað í Vestmannaeyjum.
Drullu­svað í Vest­manna­eyj­um. mbl.is/Ó​skar Pét­ur Friðriks­son
mbl.is/Ó​skar Pét­ur Friðriks­son
Frá biðröðinni í Herjólf í dag.
Frá biðröðinni í Herjólf í dag. mbl.is/Ó​skar Pét­ur Friðriks­son
mbl.is/Ó​skar Pét­ur Friðriks­son
mbl.is/Ó​skar Pét­ur Friðriks­son
mbl.is/Ó​skar Pét­ur Friðriks­son
mbl.is/Ó​skar Pét­ur Friðriks­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert