Sérsveit aðstoðar lögreglu í Áslandshverfi

Frá vettvangi.
Frá vettvangi. Ljósmynd/Ingvar Guðmundsson

Sérsveit ríkislögreglustjóra aðstoðar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu nú í aðgerðum í Áslandshverfi í Hafnarfirði. 

Þetta staðfestir Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri ríkislögreglustjóra, í samtali við mbl.is.

Samkvæmt heimildum mbl.is eru þó nokkrir lögreglu- og sérsveitarmenn á svæðinu. Búið er að loka fyrir umferð um götuna. 

Lögreglumenn á vettvangi.
Lögreglumenn á vettvangi. Ljósmynd/Ingvar Guðmundsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert