Svipuð virkni þrátt fyrir reyk

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Ljósmynd/Hörður Kristleifsson

Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að svipuð virkni hafi verið á svæðinu við Sundhnúkagígaröðina í nótt og hefur verið síðustu daga. Nóttin hafi verið mjög róleg.

mbl.is fékk ábendingu um að óvenju mikill reykur sæist á vefmyndavélum af svæðinu nú í morgunsárið.

Er eitthvað í gangi?

„Nei það er ekkert í gangi,“ segir Minney.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert