Bein útsending frá Sundhnúkagígaröðinni

Séð yfir hraunbreiðuna við Sundhnúkagígaröðina.
Séð yfir hraunbreiðuna við Sundhnúkagígaröðina. Skjáskot/Vefmyndavél mbl.is

Vísindamenn búast við öðru gosinu á Sundhnúkagígaröðinni á hverri stundu.

Hægst hefur á landrisi í Svartsengi og skjálftavirkni við Sundhnúkagígaröðina eykst.

Talið er að að minnsta kosti 20 milljónir rúmmetrar af kviku hafi safnast fyrir undir Svartsengi.

Hér geturðu fylgst með gosstöðvunum í beinu streymi í gegnum vefmyndavélar mbl.is.

Horft frá Þorbirni:

Horft yfir Svartsengi:

Horft frá Hagafelli:

Séð frá Sandhólum:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert