Bilun hafði tímabundið áhrif á þjónustu

Tæknilegir örðugleikar skertu þjónustu í Aur-appinu fyrr í dag. Aur …
Tæknilegir örðugleikar skertu þjónustu í Aur-appinu fyrr í dag. Aur er í eigu Kviku. mbl.is/Golli

Bilun kom upp í miðlægum búnaði Kviku banka í morgun sem hafði tímabundið áhrif á þjónustu bankans, þar á meðal Aur.

Þetta segir í skriflegu svari frá Halldóri Gunnlaugssyni, verkefnastjóra markaðsmála hjá Kviku, við fyrirspurn frá mbl.is

Segir þá enn fremur að búið sé að laga bilunina og þjónusta bankans sé komin í samt horf. 

Skilaboð sem birtust í Aur í dag. Búið er að …
Skilaboð sem birtust í Aur í dag. Búið er að laga bilunina.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert