Tilviljun?

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    „Við fy­rstu at­hu­g­un my­ndi maður segja að þetta væri ti­lv­iljanakennt. En svo ef maður skoðar þetta í sa­mh­engi við annað sem hef­ur gerst á land­inu er ým­islegt sem bend­ir til þess að kv­i­ku­vi­r­kni undir land­inu komi í hrinum,“ seg­ir Páll Einarsson, próf­ess­or em­er­itus í jarðeðlisf­ræði við Hásk­óla Íslands, í Da­gm­álum í dag.

    Hann var spurður hv­ort það væri ti­lv­iljun að líf sé að kv­ikna í bæði Ljósu­fj­allakerfinu, sem tey­g­ir sig frá Kolg­rafarf­irði í vestri að Norðurá í Borg­ar­f­irði, og eldstöðva­kerfinu í Hofsjö­kli. Á sama tíma hafa átta eld­gos orðið á Rey­kj­anesskaga.

    Ljósufjöll á Snæfellsnesi og Hofsjökull.
    Ljósu­f­jöll á Snæ­f­ellsnesi og Hofsjö­ku­ll. Sams­ett mynd/Á​rni Sæberg/​Sig­urður Bogi

    Verður að setja í sa­mh­engi

    Lí­fsm­arkið í þessum tvei­m­ur eldstöðvum get­ur vi­rst ti­lv­iljanakennt í fy­rstu, að sögn Páls, en sé það sett í sa­mh­engi við annað sem í gangi er á land­inu bendi ým­islegt til þess að kv­i­ku­vi­r­kni undir land­inu komi í hrinum.

    „Ísland er nátt­úr­ulega það sem við köllum heitur reitur, undir land­inu er möttu­lst­ró­kur sem á upp­t­ök djú­pt í möttli jarðar. Þessi stró­kur, efnið í honum er fast efni að mestu ley­ti. Það er á hægri hrey­fingu upp á við. Það er að skila orku frá innviðum jarðarinnar og upp til yf­i­r­borðs. Efnið í honum er heitt, þegar það nálg­ast yf­i­r­borðið þá lækkar í því bræðslum­arkið. Það by­rjar að bráðna, efnið í þessum möttu­lst­rók, þegar það nálg­ast yf­i­r­borðið. Vökvinn sem verður til, kv­ik­an, stíg­ur upp og fóðrar þessa eld­vi­r­kni,“ útskýr­ir Páll.

    „Það virðist eins og það ski­p­t­ist svolítið á, lítið virk tím­a­bil og vi­rkari tím­a­bil. Það svona læðist að manni grunur um að þetta geti vi­r­kað á svona tím­aska­lanum öld eða svo.“

    Viðtalið við Pál má horfa á í heild sinni í Dag­mál­um í dag og lesa í Morg­un­blaðinu.

    Nánar um málið
    í Mor­g­un­blaðinu
    Áskr­if­end­ur:
    Nánar um málið
    í Mor­g­un­blaðinu
    Áskr­if­end­ur:
    Fleira áhugavert

    Innlent »

    Fleira áhugavert